Leita í fréttum mbl.is

Morđin í Malmö

Malmö er ţriđja stćrsta borg Svíţjóđar. Ţar búa alls um 312.000 manns. Íbúafjöldinn er ţannig svipađur og á Íslandi. Hvernig vćri ástandiđ hér á landi ef viđ byggjum viđ svona morđtíđni?

Í fyrra (2017) voru tíu manns myrt í borginni. Sjö ţeirra létust í skotárásum. Á síđustu tveimur árum hafa 15 manns falliđ fyrir byssukúlum í borginni. Ungi mađurin sem ţessi frétt greinir frá er fyrsta skotárásarfórnarlamb nýhafins árs í Malmö. 

Sćnska ríkisútvarpiđ birtir á vef sínum frétt ţar sem ţetta er tekiđ saman. Sjá međ ţví ađ smella hér. Međ henni fylgir ţetta kort hér fyrir neđan yfir stađina ţar sem skotárásamorđin hafa veriđ framin síđustu tvö ár.

Í frétt á vef RUV má lesa eftirfarandi nú í morgun:

Daniel Eliasson, ríkislögreglustjóri, segir í viđtali viđ sćnska sjónvarpiđ ađ ofbeldiđ í átökum glćpagengja í Svíţjóđ sé orđiđ meira og grófara en nokkru sinni fyrr; á síđasta ári hafi yfir fjörutíu veriđ skotnir til bana í vígaferlum gengjanna. Samkvćmt fréttaskýringu SVT féllu 42 fyrir byssukúlu og 135 sćrđust í um 300 skotárásum.

----

Hvađ er ađ gerast í Svíţjóđ? 

nykarta-jpg


mbl.is Ţriđji bróđirinn á innan viđ ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband