Leita í fréttum mbl.is

Bandarískur hershöfđingi segir mönnum sínum í Noregi ađ vera búnir undir vćntanlega stórstyrjöld

Ţessi frétt af viđbrögđum Breta viđ ţví ađ Rússar sigli herskipum sínum um alţjóđlegar siglingaleiđir í Norđursjó rifjar upp ađra fregn sem íslenskir fjölmiđlar hafa ekki sagt frá. 

Skömmu fyrir jól heimsótti Robert B. Neller yfirhershöfđingi landgönguliđasveita Bandaríkjahers (US Marines) herflokk um ţađ bil 300 landgönguliđa sem Bandaríkin stađsettu í byrjun ţessa árs á Vćrnes í grennd viđ Ţrándheim í Noregi. Ţessi hermenn eru í Noregi ţar sem ţeir fá međal annars ţjálfun í vetrarhernađi.

Viđvera bandarísku hermannanna í Noregi er talin marka vatnaskil. Norsk stjórnvöld hafa frá lokum seinni heimsstyrjaldar ekki heimilađ ađ erlendir hermenn vćru međ fastar bćkistöđvar í Noregi ţar til ţessir bandarísku hermenn birtust í janúar síđastliđinn. Í framhaldinu hafa Bandaríkjamenn lýst áhuga á ţví ađ gera Vćrnes ađ ađalbćkistöđvum landgöngusveita Bandaríkjahers í Evrópu. 

Í jólaheimsókn sinni hélt Robert B. Neller rćđu yfir hermönnunum sínum á Vćrnes. Fréttasíđan military.com greindi frá ţví nú á fimmtudag ađ ţar hafi hershöfđinginn sagt mönnum sínum ađ vera búnir undir vćntanlega stórstyrjöld - ţeir skyldu vera reiđubúnir hvenćr sem er ţar sem nú hilli undir "big-ass fight."

"Ég vona ađ ég hafi rangt fyrir mér, en ţađ er styrjöld í vćndum...Međ nćrveru ykkar hér ţá eruđ ţiđ í baráttu, baráttu á upplýsingasviđinu, stjórnmálalegri baráttu."

Norskir fjölmiđlar hafa slegiđ ţessum orđum hershöfđingjans upp nú um jólin og reynt ađ ráđa í hvađ Neller sé eiginlega ađ meina? Ţađ hafa bandarískir fjölmiđlar einnig gert. 

Talsmađur hershöfđingjans segir viđ Washington Post ađ ţessi orđ hafi fyrst og fremst veriđ ćtluđ sem hvatning til landgönguliđanna í Noregi. 


mbl.is Fylgdu rússnesku herskipi á brott
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Sćll Magnús!

Hvađ eiga ţessir bandarísku hermenn ađ gera í Noregi sem ađ hinir norsku hermenn geta ekki gert?

Jón Ţórhallsson, 26.12.2017 kl. 12:05

2 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Ég veit ţađ ekki en talađ er um ađ ţeir eigi međal annars ađ vera til reiđu ef slćr í brýnu í norđanverđri Evrópu,svo sem viđ Eystrasalt og jafnvel víđar. Bandaríkjamnenn tala líka um ađ auđveldlega megi fjölga ţeim úr 300 í ţrjú ţúsund. Ţeir hafa líka komiđ ţungum vígbúnađi fyrir í geymslum í Noregi. 

Magnús Ţór Hafsteinsson, 26.12.2017 kl. 12:09

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Óttast ţeir ađ rússa-grýlan muni ráđast á Noreg ađ fyrra bragđi?

Jón Ţórhallsson, 26.12.2017 kl. 12:42

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Neller er fjögurra stjörnu fáviti og mađur treystir ţví ađ Norđmenn láti ekki Bandaríkjamenn fá neitt, međan ađ Trump er viđ völd.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.12.2017 kl. 07:13

5 Smámynd: Gunnlaugur Hólm Sigurđsson

USA er mesta ógn mankynns međ ţessu "freedom" vćli sínu, ef Rússneskur árabátur kemur nálćgt Bandarískri freigátu 12 mílur fyrir utan lögsögu Rússlands, ţá eru Rússar allt í einu ađ ógna USA. Ţessi Alheims lögregglu taktar USA hefur valdiđ stöđugu stríđi í heiminum frá lokum seinni heimsstirjaldar.

Gunnlaugur Hólm Sigurđsson, 27.12.2017 kl. 11:03

6 Smámynd: Ţorsteinn Sch Thorsteinsson

Sćll Magnús

Ţessi Rússafóbía er reyndar líka til hér á landi, rétt eins og innan NATO, eđa ţar sem ađ hörđustu stuđningsmenn NATO, gera allt til ađ magna upp kaldastríđshrćđsluna til ađ setja upp fleiri NATO herstöđvar og vopnabúnađ.   

NATO Tells Europe: “Prepare for a Russian invasion”. Who Are the Most Dangerous Russians in the World Today?

More Madness: NATO tells Europe to prepare for Russian invasion

US attack helicopters arrive in Europe to deter ‘Russian aggression’

'NATO is trying to restore the climate of the Cold War' - Russian Foreign Minister Sergey Lavrov tells UN

Image may contain: 1 person, text

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson, 28.12.2017 kl. 23:36

7 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Hér er ágćtur fréttapistill um ţetta á vef Varđbergs: http://vardberg.is/frettir/noregur-bandariskur-hershofdingi-varar-landgongulida-vid-haettu-a-stridi/

Magnús Ţór Hafsteinsson, 31.12.2017 kl. 00:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband