Leita í fréttum mbl.is

Í bóli međ "brennuvarginum"

Fésbókin minnir mig á ársgamla frétt. Ţađ er 13. desember 2016. Hálfgildings stjórnarkreppa í landinu. Ekki hefur tekist ađ mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar sem fóru fram í október ţetta sama ár. 

Álfheiđur Ingadóttir fyrrum heilbrigđisráđherra og ţingmađur Vinstri grćnna. mćtir í viđtal á sjónvarpsstöđinni Hringbraut. Hún segir ađ nýjar kosningar séu ekki á nćsta leiti. 

Taliđ berst ađ ţví hvort VG myndi nú ekki stjórn međ Sjálfstćđisflokknum. 

Hringbraut greinir frá:

"[Álfheiđur] aftók međ öllu ađ VG fćri í stjórn međ Sjálfstćđisflokknum, sama hvađa kringumstćđur sköpuđust ţá fćri VG ekki í stjórn međ „brennuvarginum“, eins og hún orđađi ţađ."
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband