Leita í fréttum mbl.is

Rólegt blóđstreymi í norskum stjórnmálum

Ţađ hefur veriđ merkilega rólegt yfir norskum stjórnmálum síđan Stórţingskosningarnar voru haldnar 11.september. Ađ minnsta kosti á yfirborđinu. Erna Solberg formađur Hćgri flokksins og forsćtisráđherra hefur leitt starfsstjórn í hálfgerđum kyrrţey.

Fyrir kosningarnar fór hún fyrir minnihlutastjórn síns íhaldsflokks Hćgri og hins frjálshyggjusinnađa Framfaraflokks. Ţessi helbláa hćgristjórn hélt velli međ stuđningi Kristilega ţjóđarflokksins og frjálslynda flokksins Vinstri.  

Í kosningabaráttunni voru ţessir flokkar í eins konar kosningabandalagi. Ţeim tókst naumlega ađ halda meirihluta ţingsćta í Stórţinginu. Ţegar taliđ var höfđu ţessir flokkar ađeins ţrjú ţingsćti umfram ţau 85 sem ţarf í meirihluta. 

Ţađ er gefiđ mál ađ ţađ er snúiđ ađ mynda stjórn úr ţessu. Eftir kosningar var ekkert sjálfgefiđ ađ Kristilegir og Vinsti héldu áfram ađ styđja Ernu Solberg í stóli forsćtisráđherra međ Framfaraflokkinn sér viđ hliđ. Ýmislegt í málflutningi og stjórnarathöfnum Framfaraflokksins hefur fariđ í taugar forystufólks Kristilegra og Vinsti. Ţađ á ekki síst viđ á vettvangi innflytjendamála, en Sylvi Listhaug, ráđherra ţess málaflokks er í Framfaraflokknum. Hún er umdeild. 

Nú ţegar ţrír mánuđir eru liđnir frá kosningum gefur Vinsti međ formanni sínum Trine Skei Grande út ţá yfirlýsingu ađ flokkurinn vilji hefja stjórnarmyndunarviđrćđur viđ Hćgri og Framfaraflokkinn - eftir jól. 

Svona rennur nú blóđiđ hćgt í norskum stjórnmálum eins og stađan er í dag. 

Skei Grande gefur til kynna ađ ţađ muni kosta ađ fá stuđning og ţátttöku Vinstri í nýrri stjórn. Hún vill umhverfisvćnni pólitík og meiri rausn af hálfu hins opinbera á sviđi félagsmála. Skei Grande vill líka ađ skorin verđi upp herör gegn fátćkt međal barna og ađ sköpuđ verđi góđ skilyrđi hjá almenningi til ađ koma á fót eigin fyrirtćkjum og ţannig skapa ný störf. Smáfyrirtćkin fái ţannig aukinn stuđning. 

Síđast en ekki síst nefnir formađur Vinsti ađ tónninn í málefnum innflytjenda verđi ađ breytast hjá stjórn hćgri flokkanna. Ţar gefur hún greinilega spark í áttina ađ Framfaraflokksinum. Skei Grande talar um "meiri rausnarskap" í ţessum málaflokki. Líklega sjáum viđ ekki fyrr en kemur ađ sjálfum stjórnarmyndunarviđrćunum hvađ hún meinar nákvćmlega međ ţessu. 

Ég skrifađi fréttaskýringu um norsk stjórnmál og úrslit norsku Stórţingskosninganna 11. september sl. í haustútgáfu tímaritsins Ţjóđmál. Ţá grein má skođa og lesa međ ţví ađ smella hér.

tmj

 

 


mbl.is Venstre til í stjórnarmyndunarviđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband