Leita frttum mbl.is

Bretar sl upp myndum af ska kafbtnum U-570 teknum vi sland

Breski miillinn Daily Mail birti gr ljsmyndir af tku ska kafbtsins U-570 undan suurstrnd slands 27. gst 1941. Bresk herflugvl fr Kaldaarnesflugvelli Fla lfusi ni kafbtnum um 80 sjmlum suaustur af Vestmannaeyjum. tarlega er greint fr essu I. tti nrrar bkar minnar Vargld vgasl sem n er verslunum.

Winston Churchill kallai tku kafbtsins "einstakan vibur" strenduminningum snum. a var hvergi ofmlt. Taka U-570 var bi reyfarakennd og fordmalaus.

arna, og einmitt egar orrustan um Atlantshafi st sem hst og var hva tvsnust, nu Bretar glnjum skum kafbt. etta var fyrsta sinn sem eim tkst a n slku vopni. Kafbtar jverja vktu hvarvetna gn og skelfingu og voru sveipair dul sem hlfger leynivopn. Fari var me kafbtinn Hvalfjr ar sem hann var rannsakaur aula af breskum og bandarskum srfringum. essi atburur hefur ekki fari htt til essa. Kannski var etta mikilvgasti einstaki hernaarviburur slandi seinni heimsstyrjldinni. Taka U-570 skilai afar drmtri ekkingu hendur andstinga jverja sjhernainum ar sem barist var um flutningaleiir heimshfunum.

Grein Daily Mail m skoa me v a smella hr.

arna segir a ljmsyndirnar hafi fundist skjlum sem breski flugforinginn Montague Whittle lt eftir sig en hann var httsettur yfirmaur flugsveita Breta slandi egar kafbturinn var tekinn. Daily Mail skrifar Whittle hafi slasast flughappi ri sar. Hann frst loftrs jverja ar sem hann dvaldi sjkrahsi Bretlandi.

grein Daily Mail segir a myndirnar su miki fgti. r eru allar bk minni og finnast va. En r eru mjg skarpar og fnar sum Daily Mail og fyllilega ess viri a skoa r ar. Myndirnarvoru teknar r breskum herflugvlum fr slandi sem flugu yfir vettvangi og r eru svo sannarlega einstakar flokki strsljsmynda.

Ein eirra snir hfn U-570 stjrnpalli og ilfari kafbtsins og bi a koma lnu yfir btinn. San er mynsd sem snir tvo breska sjlia fara bjrgunarfleka yfir ska kafbtinn. rija myndin er svo af kafbtnum sem greinilega er siginn a framan og bi a dla olu sjinn til a lgja ldur svo Bretar kmust yfir hann.

Vilji flk vera sr t um tarlegan frleik um a hva gerist arna er bara an sr eintak af Vargld vgasl nstu verslun.

Hr er snishorn af bkinni sem fletta m rafrnt hr netinu:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jhann Elasson

Magns, til hamingju me essa frbru bk. g veit a g f essa bk jlagjf en samt sem ur gat g ekkistillt mig um a "jfstarta" og lesa hana ur og ekki var g fyrir vonbrigum nema sur s. Eins og kannski veist var g mr ti um hinar bkurnar eftir ig OG GET G EKKI FULLAKKA TGEFANDA NUM FYRIR HANS TT V, en fyrstu fkk g eftir rum leium og var hn vel ess viri a a kostaitluvert vesen a nlgast hana. Allar bkurnar eftir ig bera ess merki a a er grarlega mikil vinna lg r og eru r vandaar a llu leyti.

Jhann Elasson, 7.12.2017 kl. 12:50

2 Smmynd: Magns r Hafsteinsson

Takk fyrir a Jhann. ngjulegta sj a r lkar vi bkurnar.laughing

Magns r Hafsteinsson, 7.12.2017 kl. 13:03

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband