Leita í fréttum mbl.is

Flokkur fólksins hefur áhrif

Ţađ er alveg augljóst ađ koma Flokks fólksins inn á völl íslenskra stjórnmála er ađ hafa áhrif.

Málflutningur flokksins, ţar sem viđ höfum međal annars talađ um baráttuna gegn örbirgđ í samfélaginu, litar orđrćđu stjórnmálamanna annarra flokka. Viđ sáum ţetta í kosningabaráttunni og viđ sjáum ţađ nú á ţessari yfirlýsingu hins nýja félagsmálaráđherra.

Ţetta er gleđiefni. Orđ eru til alls fyrst. Nú er bara ađ vona ađ ţeim fylgi efndir.


mbl.is Fátćkt „algjört forgangsmál“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband