Leita í fréttum mbl.is

Hér er kaflinn úr bók minni Dauđinn í Dumbshafi

Ţetta er glćsilegt framtak hjá Bolvíkingum. Hafi Jónas Guđmundsson ţökk fyrir framtakiđ, Landhelgisgćslan sem og allir ađrir sem tóku ţátt. 

Ţađ er löngu tímabćrt ađ Íslendingar sýni frumkvćđi í ađ heiđra minningu Íshafsskipalestanna, ţeirra sem tóku ţátt og fćrđu fórnir.

Sjálfur ćtlađi ég vestur en komst ţví miđur ekki ţar sem flugi var aflýst vegna veđurs rétt fyrir brottför  í morgun. 

Međ ţví ađ smella hér má lesa frásögn af QP13 sem birtist í bók minni  Dauđinn í Dumbshafi, Íshafsskipalestirnar frá Hvalfirđi og sjóhernađur í Norđur Íshafi 1940-1943.

Hérna er svo sýnishorn af bókinni. 

 


mbl.is Minntust mesta sjóslyss Íslandssögunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Magnús Þór Hafsteinsson
Magnús Þór Hafsteinsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband